Fróðleikur um andleg málefni
Hér verður vísað á ýmsan fróðleik á veraldarvefnum fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér andleg málefni.
Síður sem er fróðlegt að skoða:
Hvað er heilun ?
Hér er hægt að nálgast fróðleik um heilun: Heilun
Starcodes skólinn:
Starcodes skólinn styður jörðina og mannkynið á uppstigningarferðalagi sínu með því að efla fólk til að ná æðstu möguleikum sínum og lifa sinn tilgang, með ljóskóða og æðri leiðsögn sem okkar lykil tæki. Starcodes skólinn
Sálarransóknarfélag
Skagafjarðar:
Tilgangur heimasíðunnar er að miðla upplýsingum um starfsemi Sálarrannsóknarfélagsins. Hér er hægt að skoða upplýsingar um félagið, stjórn og helstu viðburði sem félagið stendur fyrir. Einnig er hægt að senda beiðni um fyrirbænir hér á síðunni. Þrír þróunarhópar eru starfandi hjá félaginu. Sálarrannsóknarfélags Skagafjarðar.
Sálarrannsóknarfélag Íslands:
Hjá SRFÍ starfar fólk með margvíslega og mismunandi hæfileika, þjálfun og bakgrunn. Allt saman einstaklingar sem eru einstakir á sinn hátt og fjölbreytnin hjálpar þér að velja þjónustu við hæfi. Við lítum þannig á að miðlun sé samheiti yfir t.d. heilun, miðlun skilaboða að handan, skyggnilýsingar, spádómar og spilaspár. Sálarrannsóknarfélag Íslands.
